Lotus Design
Jógadýna STUDIO PREMIUM Barnastærð 4,5mm
Jógadýna STUDIO PREMIUM Barnastærð 4,5mm
Couldn't load pickup availability
JÓGADÝNA STUDIO PREMIUM BARNASTÆÐR
LOTUS DESIGN
Jógadýna fyrir börn úr PVS efni. Þægileg og hentuð til að rúlla upp á milli þess sem hún er notuð. Stærðin á dýnunni er 155 x 60 cm. Þykktin er 4,5mm.
Premium jógadýnur er gerðar úr pólývínýlklóríð (PVC) froðu með framúrskarandi dempunareiginleikum. Innbyggt glertrefjaefni tryggir stöðugt yfirborð, jafnvel við krefjandi teygjuæfingar. Efnið er reglulega prófað fyrir skaðlegum efnum er með OEKO-TEX Standard 100 verðlaun fyrir sinn vöruflokk.
Auðvelt er að þrífa dýnuna með rökum klút, en ef á þarf að halda má setja hana í þvottavél á 30°C og litla vindu. Dýnan má ekki fara í þurrkara.
Smá tipp: Áður en dýnan er notuð í fyrsta skipti er gott að lofta vel um hana og strjúka yfir hana með rökum klút eða dýnuhreinsi.
AÐRAR UPPLÝSINGAR
STÆRÐ: 155 x 60 cm
ÞYKKT: 4,5 mm
ÞYNGD: 1,8 Kg
ÞVOTTUR: Strjúka af með rökum klút.
Ef þarf má setja í þvottavél á 30°C og litla vindu. Ekki má nota mýkingarefni eða setja dýnuna í þurrkara.



























